Áshóll

Áshóll er sveitabær í Grýtubakkahreppi við austanverðan Eyjafjörð. Þar hefur verið stunduð kartöflurækt síðan árið 1953 af sömu ættinni.

Áhersla hefur verið lögð á vistvæna ræktun á matarkartöflum, einnig eru ræktaðar útsæðiskartöflur. Kartöfluafbrigðin eru Rauðar, Gullauga og Premier. Kartöflurnar eru seldar undir vöruheitinu Áshóll.

Fylgstu með okkur á Facebook

Rauðar Kartöflur
1kg og 2kg

Gullauga Kartöflur
1kg og 2kg

Premier Kartöflur
1kg og 2kg

Vissir þú að kartöflur eru fljótsoðnar í örbylgjuofni?


Áshóli • 601 Akureyri • S: 864 6460 • asholl@asholl.is